top of page

Við bjóðum uppá sjónmælingar

 

Hjá Gleraugna Gallerí starfar menntaður sjóntækjafræðingur með margra ára reynslu af sjónmælingum og linsumátunum.

 

Hægt er að panta sjónmælingu með því að fylla út formið hér fyrir neðan eða hringja í síma 482-1144 og panta tíma. 

 

Hjá okkur færðu sjónmælingu með stuttum fyrirvara og er tekin full ábyrgð á gæðum og nákvæmni hennar.  Í kjölfarið stendur til boða fagleg ráðgjöf um val á glerjum sem henta best fyrir viðkomandi.

 

Sjónmælingin kostar 4000,-kr en upphæðin gengur uppí gleraugnakaup.

Pöntun þín á sjónmælingu hefur verið mótttekin. Þú munt fá tölvupóst sem staðfestir tímann.

bottom of page