October 10, 2019

Í dag á Gleraugna Gallerí 4 ára afmæli. 

Við ætlum að gera okkur glaðan dag og hafa tilboð á umgjörðum, daglinsum og tilbúnum lesgleraugum. 

Það verður kaffi á könnunni og einnig afmæliskaka og konfekt fyrir gesti og gangandi.

Verið velkomin að kíkja á okkur.

October 5, 2019

Við vorum að fá nýtt merki í umgjörðum. Franska merkið WOOW. 

WOOW framleiðir bæði málm og plast umgjarðir. Þeir fara aðeins útfyrir kassann í

hönnun sinni á umgjörðum og nota skemmtilega liti í umgjarðirnar.

Ef þig langar í falleg og skemmtilega útfærð gleraugu þá mælum...

November 1, 2018

Við vorum að fá til okkar nýtt merki í tilbúnum lesgleraugum.

Fyrirtækið heitir Izipizi og er staðsett í París. Þau framleiða gæða lesgleraugu í styrkleikjum frá +1,00 - +3,00.

Hjá Izipizi fara saman góð gæði í gleraugum og flott hönnun.

Við erum ánægð með að fá þessi flo...

January 5, 2017

Þessa dagana erum við með útsölu á völdum umgjörðum. Allt eru þetta gæða umgjarðir. Nine títanumgjarðir, aðeins 9 gr eru á 20% afslætti. FaceáFace umgjarðir bæði plast og málm eru á 30% afslætti. William Morris, Inface, Prodesign og fleiri flott merki erum á 30% afslæt...

September 5, 2016

Vanda þarf valið þegar kemur að tilbúnum lesgleraugum. Gleraugun eru til í mörgum verðflokkum og gæðaflokkum. Aðalega þarf að hugsa um glerin. Hægt er að lenda á lesgleraugum með mikilli bjögun og er það alls ekki gott fyrir augun.

Flestar gleraugnaverslanir selja tilbú...

May 11, 2016

 

Sólgleraugu gegna mikilvægu hlutverki í að hlífa augunum og viðkvæmum vefjum í kringum þau. Flest notum við sólarvörn þegar við erum úti í sólinn til að verja okkur.

En augun  þurfa líka vörn gegn geislum sólar, eins og húðin gerir.

 

Húðin í kringum augun getur brunnið...

Please reload

Fróðleikur

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Nýlegt

November 1, 2018

January 5, 2017

September 5, 2016

May 11, 2016

Please reload

Eldra efni
Please reload

Leita
Please reload

© 2015 GLERAUGNA GALLERÍ

  • Facebook B&W