Nýtt umgjarðamerki hjá okkur.
Við vorum að fá nýtt merki í umgjörðum. Franska merkið WOOW.
WOOW framleiðir bæði málm og plast umgjarðir. Þeir fara aðeins útfyrir kassann í
hönnun sinni á umgjörðum og nota skemmtilega liti í umgjarðirnar.
Ef þig langar í falleg og skemmtilega útfærð gleraugu þá mælum við með WOOW.


