IZIPIZI lesgleraugu

Við vorum að fá til okkar nýtt merki í tilbúnum lesgleraugum.

Fyrirtækið heitir Izipizi og er staðsett í París. Þau framleiða gæða lesgleraugu í styrkleikjum frá +1,00 - +3,00.

Hjá Izipizi fara saman góð gæði í gleraugum og flott hönnun.

Við erum ánægð með að fá þessi flottu lesgleraugu í lesgleraugnaflóruna okkar.

Við sendum gjarnan lesglaugu í pósti útum allt land. Hægt er að panta í síma 482-1144.


Featured Posts
Posts are coming soon
Stay tuned...
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square