
Sólgleraugu
Sólgleraugu gegna mikilvægu hlutverki í að hlífa augunum og viðkvæmum vefjum í kringum þau. Flest notum við sólarvörn þegar við erum úti í sólinn til að verja okkur. En augun þurfa líka vörn gegn geislum sólar, eins og húðin gerir. Húðin í kringum augun getur brunnið og UV-geislar sólar geta einnig skaðað linsuna í auganu og glæru augans. Það eykur líkurnar á að fá ský á auga, sem gerir linsuna matta og getur leitt til sjóntaps. Mundu, sólgleraugu er ekki bara tískufyrirbri